Category Archives: Greinar

Covid – Heimavist – Gefur

Hvað gefur hún? Hún gefur mörgum okkur auka tíma. Margrét Leifsdóttir arkítekt og heilsumarkþjálfi skrifar Tækifæri til að raunverulega ákveða í hvað við viljum verja tíma í. Núna getum við ekki sagt að við höfum því miður ekki tíma til að gera þetta og hitt. Tími er ein mesta og besta gjöf sem hægt er […]

Zumba, línudans, samkvæmisdans og jóga tímar á netinu

Nú er mikilvægt að hreyfa sig, dansa, gera jóga og halda í gleðina. Í samkomubanni bjóðum við upp á beinar útsendingar með Zumba, jóga, jóga nidra, línudansi og samkvæmisdönsumfrá Dans & Jóga Hjartastöð Þú þarft að hafa góða nettengingu fyrir síma, iPad eða tölvu og pláss til að dansa eða gera jóga. Þú skráir þig […]

Covid19 og framtíð Dans og Jóga

Covid-19 Við fylgjumst vel með fréttum af Covid 19 veirunni og munum fylgja öllum reglum og ráðum sem sett eru fram hverji sinni. Samkomubannið nær til okkar að því leiti sem snýr að tveggja metra reglunni. Þ.e. að plássið í sölunum þarf að vera nóg svo að tveir metrar séu á milli fólks. Zumba partý […]

Salir og herbergi til leigu

Við höfum til leigu 15 fermetra herbergi í Dans og Jóga Hjartastöðinni sem er frábært fyrir t.d. nuddara, jógakennara með einkatíma og jafnvel sem skrifstofa fyrir einyrkja, sálfræðing eða ráðgjafa. Herbergið er með góðri lofræstingu og glugga. Það er staðsett inn af afgreiðslu Dans og Jóga á annari hæð í Skútuvogi 13a. Þar eru næg […]

Komdu og vertu með okkur frá 7. ágúst !

Sumarið er ekki búið en sumarfríið í Dans og Jóga Hjartastöðinni er að baki frá og með 7. ágúst. Nú er upplagt að nota vikurnar fram að hausti til að koma sér á hreyfingu og í gott form. Á dagskránni í ágúst eru jógatímar, Zumba partý, meðgöngujóga, samkvæmisdans-námskeið og mömmujóga. Komdu í áskrift og vertu […]

Dans í brúðkaup

Það eru alltaf skemmtileg brúðkaup þar sem dans kemur við sögu Þegar brúðhjónin dansa brúðarvalsinn eða einhvern annan fallegan dans fyrir framan brúðkaupsgestina. Sum hjón vanga við uppáhaldslagið sitt á meðan önnur læra og æfa sýningaratriði sem slær í gegn Þegar slegið er upp dansleik í veislunni og allir gestir skella sér á dansgólfið ásamt […]

Við hlökkum svo til að fá þig í Dans og Jóga

Dans og jóga Hjartastöðin er persónuleg og falleg stöð þar sem starfsfólkið veitir frábæra þjónustu og allir sem mæta skipta miklu máli. Allir opnir tímar eru komnir af stað ! Ef þú ætlar að stunda dans og jóga skaltu njóta bestu kjaranna og vera með árskort eða í áskrift. Þannig sparar þú heilmikið ef þú […]

Hún hefur farið meðgöngu- og mömmujóga með öll þrjú börnin sín og stundað jóga, dans og Zumba

Ragnheiður Kristinsdóttir elskar að dansa en þegar hún gekk með sitt fyrsta barn kynntist hún jóga í meðgöngu yoga með Maggý, svo fór hún í mömmujóga og venjulegt jóga og kynntist svo Zumba. Með sitt þriðja barn getur hún stundað þetta allt í Hjartastöðinni. Hefur þú prófað meðgöngu eða mömmu jóga og vilt deila þinni […]

Allir geta dansað

Frábær þáttur er loftinu á Stöð 2 á sunnudagskvöldum, Allir geta dansað. Þar kemur skýrt fram hvað það er gaman að læra að dansa og hvað það er gefandi að dansa. Allir njóta þessa þáttar. Áhorfendur, starfsmenn, keppendur, þjálfarar, gestir í sal og dómararnir. Allir geta dansað er frábær skemmtun og þátturinn kveikir eflaust í […]