Allan júní og fram til 15. júlí bjóðum við upp á flotta dagskrá. Alla mánudaga og miðvikudaga ( nema 17. júní ) er boðið upp á opna jóga tíma kl. 17:20 og Zumba partý kl. 19. Jóga Nidra er í hádeginu á miðvikudögum kl. 12:10 og Zumba partý er í hádeginu kl. 12:10 á þriðjudögum […]
Category Archives: Zumba
Nú er mikilvægt að hreyfa sig, dansa, gera jóga og halda í gleðina. Í samkomubanni bjóðum við upp á beinar útsendingar með Zumba, jóga, jóga nidra, línudansi og samkvæmisdönsumfrá Dans & Jóga Hjartastöð Þú þarft að hafa góða nettengingu fyrir síma, iPad eða tölvu og pláss til að dansa eða gera jóga. Þú skráir þig […]
Við ætlum að líma 10 hjörtu á dansgólfið í stærri salnum í Hjartastöðinni og nafnið þitt getur verið á einu þeirra. Hvert hjarta kostar 225.000 krónur – Það verður á gólfinu í heilt ár og um leið átt þú frátekinn stað á gólfinu, árskort í stöðina sem veitir þér aðgang að öllum opnum tímum á […]
Zumba, jóga og línudans verða á dagskránni á mánudögum, þriðudögum og miðvikudögum í júlí svo þú getur komið á uppáhalds staðinn þinn. Við biðjum þig að skoða dagatalið og stundarskrána okkar og mikilvægt er að þú skráir þig í þá tíma sem þú ætlar að mæta. Sé góð þátttaka í tímana þá er það frábært […]
Sumarið er sannarlega tíminn til að mæta reglulega í dans og jóga og við ætlum að bjóða upp á tíma í Zumba, jóga, STRONG og línudansi í júní svo þú getur komið á uppáhalds staðinn þinn. Við biðjum þig að skoða dagatalið og stundarskrána okkar og mikilvægt er að þú skráir þig í þá tíma […]
Opnunartímar í desember🎄 Jóla Zumba 8. desember kl. 10:45 // Mackintosh, mandarínur og marsering🍊 Jóla jóga 15. desember kl. 9:00 // Konfekt, mandarínur og jóla-te🙏🏻 Markmið mánaðarins❤️ Njótum líðandi stundar 🙏🏻 Borðum gott en mátulega mikið 🥕🍰Hreyfum okkur reglulega en hvílum okkur vel 💪🏻💤 Verjum tíma okkar með fólkinu sem við elskum 💏 Gerum það […]
Gleðilega aðventu? ❣️Dagskráin í Hjartastöðinni í desember 2017 er eftirfarandi: Vikan 4. – 9. desember: Allir timar eru samkvæmt stundarskrá auk þess sem við bætist Jóga nidra á fimmtudögum kl. 19:45 í fyrsta sinn. Vikan 11. – 16. desember: Allir timar eru samkvæmt stundarskrá. Jóla Zumba partý 16. desember kl. 11. Línudans og samkvæmisdansnámskeiðum lýkur. […]
Í klukkustundar löngu Zumba partýi eru spiluð 16-18 lög og þá er eins gott að við hvert lag sé til skemmtilegur dans. Um allan heim er fólk að semja Zumba dansa. Dansarnir sem við dönsum í Hjartastöðinni koma alls staðar að en margir eru búnir til í Hjartastöðinni. Zumba fyrirtækið styður vel við alla sína […]