Category Archives: Jóga með Theu

Vertu þú sjálf/ur / Hvað er mikilvægast fyrir góða heilsu?

Margrét Leifsdóttir heilsumarkþjálfi IIN og arkitekt heldur fyrirlestur um heilsu og samskipti fimmtudaginn 9. maí. Á undan fyrirlestrinum verður jóga með Theu og eftir fyrirlesturinn verður slökun með Theu. Frábær næring á fimmtudagskvöldi. 20:00 – 20:20 jóga 20:20 – 21:10 fyrirlestur 21:10 – 21:30 slökun Frítt inn  en nauðsynlegt að skrá sig á viðburðinn á […]

7 ástæður þess að þú ættir að stunda jóga

7 ástæður þess að þú ættir að stunda jóga Þú ættir að prófa jóga og þú getur fengið frían kynningartíma. Og þú ættir að stunda jóga því það er hollt fyrir þig á svo marga vegu. Jóga er árþúsunda gamalt og ættað frá Indlandi. Jóga er hannað til að þeir sem iðka jóga fái jákvæðari […]

Það er fátt betra en að mæta í jógatima til Theu eftir annasaman dag

Þórhildur Þórhalldóttir stundar Jóga með Theu og hefur þetta að segja : Það var fyrir tilstuðlan æskuvinkonu minnar að ég ákvað fyrir nokkrum árum að prófa jóga.  Fyrir valinu var Dans- og jóganámskeið í Mecca Spa í Kópavogi. Kennarinn, hún Thea, var þá að stíga sin fyrstu skref í  jógakennarastarfinu og það var ekki aftur snúið. Ég […]

Með nýrri og betri líkama og betri svefn eftir Jóga með Theu

Áslaug Erla Guðnadóttir hefur stundað Jóga með Theu um nokkurt skeið. Hún mætir einu sinni í viku í jóga tíma og kemur líka einu sinni í viku í Zumba. Þetta er upplifun Áslaugar af Jóga með Theu : Jóga gefur mér kraft og kærleik, andlegan og líkamlegan styrk. Dásamlega tilfinningu að nýta í núinu, að […]

Söknuður

Þegar við sem kennum Zumba, jóga, línudans og samkvæmisdansa i hverri viku horfum yfir salinn og mætum blíðum brosum allra sem eru mættir fyllumst við mikilli gleði og þakklæti. En um leið finnum við alltaf fyrir smá söknuði því við sjáum að einhverja vantar í hópinn. Við þekkjum alla sem koma til okkar. Mjög marga […]

Upplifðu, vertu í núinu og komdu í jóga

Mig langar að þú gefir þér tíma til þess anda djúpt, strykja þig, teygja á líkamanum og finna innri ró til að takast á við öll verkefni lífsins. Jóga er góð leið. Jógatímarnir mínir eru byrjaðir á þriðjudögum og fimmtudögum kl.17:15 í Jógastöðinni Andartak, Skipholti 29A, 3. hæð. Í boði eru 10 tíma klippikort, mánaðar […]

Nú byrjum við

Nú fara öll námskeiðin okkar af stað og við hlökkum mikið til að taka á móti öllu því góða fólki sem mætir á hverju hausti ár eftir ár og einnig fjölmörgum nýliðum sem ætla að slást í hópinn í vetur. Í Valsheimilinu verður stiginn línudans síðdegis Kl.17:10 dönsum við léttari dansa í 50 mínútur og kl.18:00 […]