Category Archives: fréttir

Kveðja frá Theu sem er í veikindaleyfi

Hæhæ elsku fallegu jógar og dansarar Mig langar að senda ykkur, kæru vinir, nokkrar línur og þakka ykkur af öllu hjarta fyrir að vera svona dugleg að mæta í okkar fallegu Dans & Jóga Hjartastöð. Ég er ykkur svo þakklát fyrir að velja Hjartastöðina sem ykkar stað og athvarf til þess að næra ykkur á […]

Zumba og jóga í júní og júlí í Hjartastöðinni

Allan júní og fram til 15. júlí bjóðum við upp á flotta dagskrá. Alla mánudaga og miðvikudaga ( nema 17. júní ) er boðið upp á opna jóga tíma kl. 17:20 og Zumba partý kl. 19. Jóga Nidra er í hádeginu á miðvikudögum kl. 12:10 og Zumba partý er í hádeginu kl. 12:10 á þriðjudögum […]

Covid – Heimavist – Gefur

Hvað gefur hún? Hún gefur mörgum okkur auka tíma. Margrét Leifsdóttir arkítekt og heilsumarkþjálfi skrifar Tækifæri til að raunverulega ákveða í hvað við viljum verja tíma í. Núna getum við ekki sagt að við höfum því miður ekki tíma til að gera þetta og hitt. Tími er ein mesta og besta gjöf sem hægt er […]

Zumba, línudans, samkvæmisdans og jóga tímar á netinu

Nú er mikilvægt að hreyfa sig, dansa, gera jóga og halda í gleðina. Í samkomubanni bjóðum við upp á beinar útsendingar með Zumba, jóga, jóga nidra, línudansi og samkvæmisdönsumfrá Dans & Jóga Hjartastöð Þú þarft að hafa góða nettengingu fyrir síma, iPad eða tölvu og pláss til að dansa eða gera jóga. Þú skráir þig […]

Lokað vegna Covid-19

Kæru viðskiptavinir Nú hefur samkomubannið verið hert og öllum líkamsræktarstöðvum gert að loka. Dans & Jóga Hjartastöðin er í þessum flokki fyrirtækja og því ekkert annað hægt en að leggja starfsemina niður á meðan bannið er í gildi.  Við fellum því niður alla tíma frá og með mánudeginum 23. mars 2020. Við leitum nú leiða […]

Covid19 og framtíð Dans og Jóga

Covid-19 Við fylgjumst vel með fréttum af Covid 19 veirunni og munum fylgja öllum reglum og ráðum sem sett eru fram hverji sinni. Samkomubannið nær til okkar að því leiti sem snýr að tveggja metra reglunni. Þ.e. að plássið í sölunum þarf að vera nóg svo að tveir metrar séu á milli fólks. Zumba partý […]

Salir til leigu

Í Dans og Jóga Hjartastöðinni eru 2 glæsilegir salir. 100 fermetrar með dúk á gólfi, litlu sviði og góðum hljómtækjum og 170 fermetrar með parket gólfi, stóru sviði og góðum hljómtækjum. Báðir þessi salir eru til leigu í eina eða fleiri klukkustundir á ýmsum tímum í hverri viku. Leiguverð fer eftir fjölda skipta sem samið […]

Fáðu þitt hjarta á dansgólfið

Við ætlum að líma 10 hjörtu á dansgólfið í stærri salnum í Hjartastöðinni og nafnið þitt getur verið á einu þeirra. Hvert hjarta kostar 225.000 krónur – Það verður á gólfinu í heilt ár og um leið átt þú frátekinn stað á gólfinu, árskort í stöðina sem veitir þér aðgang að öllum opnum tímum á […]

Komdu og vertu með okkur frá 7. ágúst !

Sumarið er ekki búið en sumarfríið í Dans og Jóga Hjartastöðinni er að baki frá og með 7. ágúst. Nú er upplagt að nota vikurnar fram að hausti til að koma sér á hreyfingu og í gott form. Á dagskránni í ágúst eru jógatímar, Zumba partý, meðgöngujóga, samkvæmisdans-námskeið og mömmujóga. Komdu í áskrift og vertu […]