Category Archives: fréttir

Salir til leigu

Í Dans og Jóga Hjartastöðinni eru 2 glæsilegir salir. 100 fermetrar með dúk á gólfi, litlu sviði og góðum hljómtækjum og 170 fermetrar með parket gólfi, stóru sviði og góðum hljómtækjum. Báðir þessi salir eru til leigu í eina eða fleiri klukkustundir á ýmsum tímum í hverri viku. Leiguverð fer eftir fjölda skipta sem samið […]

Vertu þú sjálf/ur / Hvað er mikilvægast fyrir góða heilsu?

Margrét Leifsdóttir heilsumarkþjálfi IIN og arkitekt heldur fyrirlestur um heilsu og samskipti fimmtudaginn 9. maí. Á undan fyrirlestrinum verður jóga með Theu og eftir fyrirlesturinn verður slökun með Theu. Frábær næring á fimmtudagskvöldi. 20:00 – 20:20 jóga 20:20 – 21:10 fyrirlestur 21:10 – 21:30 slökun Frítt inn  en nauðsynlegt að skrá sig á viðburðinn á […]

Samkvæmisdansar fyrir hjón og pör

Námskeið fyrir byrjendur og þá sem hafa öllu gleymt hefst fimmtudagskvöldið 1. október í Valsheimilinu að Hliðarenda. Skemmtilegt, gagnlegt, uppbyggjandi og gefandi fyrir hjón og pör sem vilja eiga notalega kvöldstund saman og gera eitthvað fyrir sig og sambandið. 8 vikna námskeið. Mætt í hverri viku á sama tíma á fimmtudagskvöldum kl. 21:00. Verð fyrir parið er kr. […]

Ljúfsárt samband mitt við sykur

Mér finnst sykur góður! Hann veitir mér skammtíma vellíðan og er alltaf til staðar fyrir mig. Til dæmis þegar ég er leið, pirruð eða sorgmædd. En ég er með exem og þegar ég borða mikinn sykur þá gerist eitthvað af eftirfarandi; Ég versna í exeminu, kláði eykst og húðin þrútnar Ég verð pirruð Ég verð […]

Er kominn tími til að hætta að gera það sem þú “átt” að vera að gera?

Ný grein eftir Margréti Leifsdóttur arkitekt og heilsumarkþjálfa Er kominn tími til að hætta að gera það sem þú “átt” að vera að gera? Er líkaminn að hvísla einhverju að þér? Þorir þú að hlusta og taka mark á innsæi þínu? Í augum einhverra gætu þessar spurningar hljómað væmnar og óáhugaverðar, ekki töff og ekki […]

Ég er eins og ég er – eftir Margréti Leifsdóttur heilsumarkþjálfa

Ég er eins og ég er Hvernig á ég að vera eitthvað annað? Ég vissi ekki hver ég var. Eða hmmm, ég vissi að ég væri þriggja barna gift móðir í vesturbænum, ég vissi að ég væri arkitekt og ég vissi að ég vildi hafa góð laun og vera óháð. Ég vissi líka að ég […]