Við ætlum að líma 10 hjörtu á dansgólfið í stærri salnum í Hjartastöðinni og nafnið þitt getur verið á einu þeirra. Hvert hjarta kostar 225.000 krónur – Það verður á gólfinu í heilt ár og um leið átt þú frátekinn stað á gólfinu, árskort í stöðina sem veitir þér aðgang að öllum opnum tímum á […]
Category Archives: Samkvæmisdans
Zumba, jóga og línudans verða á dagskránni á mánudögum, þriðudögum og miðvikudögum í júlí svo þú getur komið á uppáhalds staðinn þinn. Við biðjum þig að skoða dagatalið og stundarskrána okkar og mikilvægt er að þú skráir þig í þá tíma sem þú ætlar að mæta. Sé góð þátttaka í tímana þá er það frábært […]
Sumarið er sannarlega tíminn til að mæta reglulega í dans og jóga og við ætlum að bjóða upp á tíma í Zumba, jóga, STRONG og línudansi í júní svo þú getur komið á uppáhalds staðinn þinn. Við biðjum þig að skoða dagatalið og stundarskrána okkar og mikilvægt er að þú skráir þig í þá tíma […]
Það eru alltaf skemmtileg brúðkaup þar sem dans kemur við sögu Þegar brúðhjónin dansa brúðarvalsinn eða einhvern annan fallegan dans fyrir framan brúðkaupsgestina. Sum hjón vanga við uppáhaldslagið sitt á meðan önnur læra og æfa sýningaratriði sem slær í gegn Þegar slegið er upp dansleik í veislunni og allir gestir skella sér á dansgólfið ásamt […]
Opnunartímar í desember🎄 Jóla Zumba 8. desember kl. 10:45 // Mackintosh, mandarínur og marsering🍊 Jóla jóga 15. desember kl. 9:00 // Konfekt, mandarínur og jóla-te🙏🏻 Markmið mánaðarins❤️ Njótum líðandi stundar 🙏🏻 Borðum gott en mátulega mikið 🥕🍰Hreyfum okkur reglulega en hvílum okkur vel 💪🏻💤 Verjum tíma okkar með fólkinu sem við elskum 💏 Gerum það […]
Frábær þáttur er loftinu á Stöð 2 á sunnudagskvöldum, Allir geta dansað. Þar kemur skýrt fram hvað það er gaman að læra að dansa og hvað það er gefandi að dansa. Allir njóta þessa þáttar. Áhorfendur, starfsmenn, keppendur, þjálfarar, gestir í sal og dómararnir. Allir geta dansað er frábær skemmtun og þátturinn kveikir eflaust í […]
Gleðilega aðventu? ❣️Dagskráin í Hjartastöðinni í desember 2017 er eftirfarandi: Vikan 4. – 9. desember: Allir timar eru samkvæmt stundarskrá auk þess sem við bætist Jóga nidra á fimmtudögum kl. 19:45 í fyrsta sinn. Vikan 11. – 16. desember: Allir timar eru samkvæmt stundarskrá. Jóla Zumba partý 16. desember kl. 11. Línudans og samkvæmisdansnámskeiðum lýkur. […]
VIð dönsum cha cha, jive, vals, salsa og foxtrtot á þriðjudagskvöldum kl. 21:10 Nýtt framhaldsnámskeið hefst 31. október. Fjögur skipti kosta kr. 19.400 á par. Ef þið hafið einhvern tíma farið á eitt eða fleiri námskeið og lært grunnsporin þá er þetta námskeið fyrir ykkur. Gildir einu hvort það var hjá okkur eða í öðrum […]
Dans & Jóga opnar sannkallaða hjartastöð ? í Skútuvogi 13a og starfsemin hefst þar 16. september 2017 2 flottir salir Í stúdíóinu verða 2 stórir og glæsilegir salir. Sá stærri er um 170 fermetrar með fallegu dansgólfi, stóru sviði, fallegri lýsingu, stórum gluggum, fullkomnum hljómtækjum og loftræstingu. Í þessum sal verða Zumba tímar, samkvæmisdanstímar, línudansnámskeið, […]
Við söfnum peningum á Karolina fund og stefnum á að opna nýtt stúdíó í Ármúla 27 í haust. Ætlunin er að opna sannkallaða hjartastöð þar sem fólk á öllum aldri getur komið til að rækta líkama sinn, huga og sál með dansi og jóga. Verkefnið er í raun þáttur í heilsueflingu á íslandi því það er sannað […]