Author Archives: Theódóra Sæmundsdóttir

Jóga vorgleði, uppskrift og fleira gott

Kæru jógar Ástar þakkir endalaust fyrir að koma í Valsheimilið vetur og gera jóga með mér. Nú er vorið að koma og þá förum við saman og höldum litla vorgleði. í ár verðum við á Uno við Ingólfstorg þar góðir vinir okkar reka frábært veitingahús með dásamlegum mat. Við verðum á efri hæðinni út af […]

Upplifðu, vertu í núinu og komdu í jóga

Mig langar að þú gefir þér tíma til þess anda djúpt, strykja þig, teygja á líkamanum og finna innri ró til að takast á við öll verkefni lífsins. Jóga er góð leið. Jógatímarnir mínir eru byrjaðir á þriðjudögum og fimmtudögum kl.17:15 í Jógastöðinni Andartak, Skipholti 29A, 3. hæð. Í boði eru 10 tíma klippikort, mánaðar […]