Kærar þakkir fyrir að ætla í áskrift – þú munt sannarlega ekki sjá eftir því!

Þig langar greinilega að gera eitthvað gott fyrir þig sem er frábært því þú ert dýrmæt manneskja og það er bara til eitt eintak af þér.

Með áksrift að Dans & Jóga Hjartastöðinni getur þú mætt í öll opin Zumba partý, alla opna jógatíma og í línudans tíma.

Fyrsta mánuðinn þarf að greiða í afgreiðslu Hjartastöðvarinnar um leið og samningurinn er gerður.
Settu inn allar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum svo samband.

Áskrift