Námskeiðin okkar
Danspartý með Skoppu og Skrítlu
Yngstu börnin, 1-2 ára, koma í fylgd foreldra eða eldri systkina en hin eldri, 3-6 ára halda sjálfstæð á vit ævintýranna á meðan pabbi og mamma bíða frammi. Áherslan í kennslunni er að efla sjálfstraust og styrkja félagsfærni barnanna í gegnum leik, söng og dans eins og þeim vinkonum er einum lagið. Einstakt tækifæri til að kynnast þeim vinkonum á persónulegan hátt.
Kaupa námskeið