Opnir jógatímar

Hatha jóga

Tímarnir eru byggðir upp á öndunaræfingum, upphitunaræfingum, Hatha jógastöðum og slökun. Öndunaræfingarnar auka orkuna og hjálpa okkur við að fara innávið.
Tímar í hádeginu á mánudögum, síðdegis á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:15 og á laugardagsmorgnum kl. 9:30.

Yoga nidra

Yoga Nidra er dásamleg leið til þess að fara djúpt inn í slökun sem losar um streitu og spennu sem fylgir öllu því álagi sem við upplifum í okkar daglega lífi. Nidra þýðir svefn en yoga nidra er djúp slökun eða liggjandi hugleiðsla. Tímar eru í hádeginu á miðvikudögum kl. 12-13

Rólegt Jóga

Frábærir tímar á þriðjudags- og fimmtudagsmorgnum kl. 10:15. Tímarnir eru fyrir þá sem vilja fara hægt í gegn um jógastöðurnar, njóta samveru með góðu fólki og upplifa jóga fram á efri ár. Aðalkennari í Rólegu jóga er Maggý

Yoga styrkur

Frábærir tímar á á fimmtudögum kl. 18:30. Tímarnir eru styrkja allan líkamann og þá sérstaklega kviðvöðvana.  Aðalkennari í Yoga styrk er Abba

Námskeið

Jóga Gegn vefjagigt

Þeir sem eru með vefjagigt hafa möguleika á að draga úr áhrifum sjúkdómsins með með því að stunda yoga. Yoga slakar á líkamanum og styrkir hann og yoga róar hugann og styrkir einnig sálina. 

Mömmujóga

Einstök leið fyrir móður og barn frá 6-8 vikna aldri til að eiga gæðastund tvisvar í viku. Yndislegt umhverfi, dásamleg tónlist og góður félagsskapur. Lögð er áhersla á kvið og grindarbotn, styrkjandi jógastöður, teygjur og slökun.

Meðgöngujóga

Í meðgöngujóga nær konan dýpri tengingu í gegnum fullkomna öndun.Verðandi móðir gefur sjálfri sér, meðgöngunni og barninu fulla athygli. Því hver meðganga og fæðing er einstök upplifun.

Langar þig að prófa?

Með vikupassa fyrir 2000 kr. getur þú mætt eins oft og þú vilt í eina viku

Fá vikupassa

Veldu kort

Ef þú vilt stunda JÓGA, STRONG, ZUMBA og/eða LÍNUDANS og mæta að jafnaði tvisvar í viku eða oftar þá er áskrift og árskort bestu kjörin. Við bjóðum einnig upp á 5, 10 eða 20 tíma klippikort.

GÓÐ KJÖR
kr. 11.900kr. 13.900