Það gerir gæfumuninn að stunda jóga
Af hverju allir ættu að stunda jóga
Jóga iðkendur finna aukinn styrk, meiri ró og vellíðan í líkama, huga og sál.
- Betri svefn / Aukinn liðleiki / Bætt samskipti / Meira sjálfstraust
- Hugarró / Meiri sjálfs-ást / Léttara líf
Jógakennarar Hjartastöðvarinnar hjálpa hverjum og einum að finna sína jógaleið.
Það er aldrei of seint að kynnast jóga og hefja jóga iðkun. Það er enginn of stirður til að byrja að stunda jóga. Allir geta stundað jóga og allir geta gert jógaæfingarnar og jógatímana að sínum.