Skrá/versla

Showing all 7 results

Veldu þér kort og komdu sem oftast í Hjartastöðina

Ef þú vilt stunda Zumba, jóga og/eða linudans og mæta að jafnaði tvisvar í viku eða oftar þá eru bestu kjörin, árskort og áskriftarsamningar.

Árkortið er greitt að fullu fyrirfram og það gildir í eitt ár og veitir aðgang að öllum opnum Zumba, jóga og línudanstímum. Þú getur keypt árskortið hér á síðunni.

Með áskrift greiðir þú 11.990 krónur á mánuði. Lágmarsktími samningsins er þrír mánuðir og eftir það er hann uppsegjanlegur með mánaðarfyrirvara.

Ef þú vilt koma í áskrift smellir þú hér og kaupir fyrsta mánuðinn. Við verðum svo í sambandi við þig og göngum frá samningnum.

KOMA Í ÁSKRIFT