Tímatafla Hjartastöðvarinnar

Nú hefur samkomubannið verið hert og öllum líkamsræktarstöðvum gert að loka. Dans & Jóga Hjartastöðin er í þessum flokki fyrirtækja og því ekkert annað hægt en að leggja starfsemina niður á meðan bannið er í gildi. 

Við bjóðum upp á nokkra tíma í beinni útsendingu og þú getur tekið þátt heima

Þeir tímar sem í boði verða munu birtast hér og nauðsynlegt er að skrá sig í þá hér fyrir neðan til að taka þátt.

Þú getur með bláu hnöppunum ⇙⇙ valið hvort þú skoðar lista eða töflu þ.e. Schedule eða Calendar