Opnir Zumbatímar

Partý, skemmtun, brennsla og gleði.

Zumba er fyrir alla sem vilja skemmta sér vel, dansa við góða tónlist og sleppa fram af sér beislinu. Aukaverkanir: Þátttakendur komast í betra form.

Hádegispartý á þriðjudögum og föstudögum kl. 12:10

Kvöldpartý kl. 19 á mánudögum og miðvikudögum

Laugardagspartý kl. 11 og sunnudagspartý kl. 12

Langar þig að prófa?

Með vikupassa fyrir 2000 kr. getur þú mætt eins oft og þú vilt í eina viku

Fá vikupassa

Veldu kort

Ef þú vilt stunda ZUMBA, JÓGA, STRONG og/eða LÍNUDANS og mæta að jafnaði tvisvar í viku eða oftar þá er áskrift og árskort bestu kjörin. Við bjóðum einnig upp á 5, 10 eða 20 tíma klippikort.

GÓÐ KJÖR
kr. 10.900kr. 34.900
BESTU KJÖRIN