Opnir Zumbatímar

Þú verður hraustari, glaðari, hressari og skemmtilegri ef þú stundar Zumba í Dans og Jóga Hjartastöðinni.

Partý, skemmtun, brennsla og gleði.

Zumba er fyrir alla sem vilja skemmta sér vel, dansa við góða tónlist og sleppa fram af sér beislinu.

Hádegispartý á þriðjudögum og föstudögum kl. 12:10

Kvöldpartý kl. 18:45 á mánudögum og miðvikudögum ( einnig í boði á Zoom )

Laugardagspartý kl. 11 ( einnig í boði á Zoom )

Elska zumba í Hjartastöðinni. Besta partýið í bænum. Alveg sama í hvernig skapi þú mætir, þú ferð alltaf brosandi út 👍

Heiða Björk / á Facebook

Byrjaði 2013 að dansa zumba með þessum frábæru kennurum og hef ekki getað hætt síðan! Það er eitthvað sérstakt við lagavalið og dansana hjá þeim…það myndast einstök stemning, þar sem maður fær þvílíka útrás og fyllist af orku og gleði 😀 Mæli 100% með💃🏻

Fjóla / á Facebook

Mæli hiklaust með því mæta í zumba. Geggjuð tónlist, flottir dansar og skemmtilegt fólk.

Guðbjörg Íris / á Facebook

Langar þig að prófa?

Með vikupassa fyrir 2000 kr. getur þú mætt eins oft og þú vilt í eina viku

Fá vikupassa

Veldu kort

Ef þú vilt stunda ZUMBA, JÓGA, STRONG og/eða LÍNUDANS og mæta að jafnaði tvisvar í viku eða oftar þá er áskrift bestu kjörin. Með áskrift getur þú mætt í alla opna tíma eins oft og þú vilt. Við bjóðum einnig upp á mánaðarkort sem gildir í alla opna tíma í heilan mánuð og 10 tíma klippikort sem hafa þriggja eða sex mánaða gildistíma og þú mætir tíu sinnum í opna tíma.

Frá: kr. 13.500 / month
kr. 25.400kr. 29.700