Opnir Zumbatímar
Þú verður hraustari, glaðari, hressari og skemmtilegri ef þú stundar Zumba í Dans og Jóga Hjartastöðinni.
Partý, skemmtun, brennsla og gleði.
Zumba er fyrir alla sem vilja skemmta sér vel, dansa við góða tónlist og sleppa fram af sér beislinu.
Hádegispartý á þriðjudögum og föstudögum kl. 12:10
Kvöldpartý kl. 18:45 á mánudögum og miðvikudögum ( einnig í boði á Zoom )
Laugardagspartý kl. 11 ( einnig í boði á Zoom )