Í Dans og Jóga Hjartastöðinni eru 2 glæsilegir salir. 100 fermetrar með dúk á gólfi, litlu sviði og góðum hljómtækjum og 170 fermetrar með parket gólfi, stóru sviði og góðum hljómtækjum. Báðir þessi salir eru til leigu í eina eða fleiri klukkustundir á ýmsum tímum í hverri viku. Leiguverð fer eftir fjölda skipta sem samið […]
Margrét Leifsdóttir heilsumarkþjálfi IIN og arkitekt heldur fyrirlestur um heilsu og samskipti fimmtudaginn 9. maí. Á undan fyrirlestrinum verður jóga með Theu og eftir fyrirlesturinn verður slökun með Theu. Frábær næring á fimmtudagskvöldi. 20:00 – 20:20 jóga 20:20 – 21:10 fyrirlestur 21:10 – 21:30 slökun Frítt inn en nauðsynlegt að skrá sig á viðburðinn á […]
7 ástæður þess að þú ættir að stunda jóga Þú ættir að prófa jóga og þú getur fengið frían kynningartíma. Og þú ættir að stunda jóga því það er hollt fyrir þig á svo marga vegu. Jóga er árþúsunda gamalt og ættað frá Indlandi. Jóga er hannað til að þeir sem iðka jóga fái jákvæðari […]