Í Dans og Jóga Hjartastöðinni eru 2 glæsilegir salir. 100 fermetrar með dúk á gólfi, litlu sviði og góðum hljómtækjum og 170 fermetrar með parket gólfi, stóru sviði og góðum hljómtækjum. Báðir þessi salir eru til leigu í eina eða fleiri klukkustundir á ýmsum tímum í hverri viku. Leiguverð fer eftir fjölda skipta sem samið […]
Margrét Leifsdóttir heilsumarkþjálfi IIN og arkitekt heldur fyrirlestur um heilsu og samskipti fimmtudaginn 9. maí. Á undan fyrirlestrinum verður jóga með Theu og eftir fyrirlesturinn verður slökun með Theu. Frábær næring á fimmtudagskvöldi. 20:00 – 20:20 jóga 20:20 – 21:10 fyrirlestur 21:10 – 21:30 slökun Frítt inn en nauðsynlegt að skrá sig á viðburðinn á […]
7 ástæður þess að þú ættir að stunda jóga Þú ættir að prófa jóga og þú getur fengið frían kynningartíma. Og þú ættir að stunda jóga því það er hollt fyrir þig á svo marga vegu. Jóga er árþúsunda gamalt og ættað frá Indlandi. Jóga er hannað til að þeir sem iðka jóga fái jákvæðari […]
Þú mætir í Zumba partý og vilt að það skili árangri. Við tókum saman, handa þér, 7 góð ráð til að Zumba skili þér þeim árangri sem þú vilt ná. Þátttaka í Zumba partýi er frábær upplifun á svo margan hátt og þegar mætt er reglulega, tvisvar – fimm sinnum í viku, lætur árangurinn ekki á […]
Ræktaðu samskipti… Hreyfðu þig… Taktu eftir… Haltu áfram að læra… Gefðu af þér… ”Ég sé þig og þú skiptir mig máli„ Þetta var sagt við mig um daginn og ég fann að mér hlýnaði allri að innan. Samt var þetta sýnikennsla á fyrirlestri. Ég var á mjög góðum fyrirlestri hjá Guðrúnu Snorradóttur mannauðsráðgjafa og markþjálfa […]
Þetta er ekki nógu gott hjá þér…. Þú ert léleg/ur…. Þú ert ekki nógu klár ….. Þú ert ekki að æfa nóg….. Þú ert ekki nógu góð/ur Þú ert ekki nóg……. Þú ert ekki….. Margrét Leifsdóttir heilsumarkþjálfi og arkitekt skrifar : Þegar ég les þessar setningar þá hugsa ég “úfff ekki myndi ég vilja láta […]
Námskeið fyrir byrjendur og þá sem hafa öllu gleymt hefst fimmtudagskvöldið 1. október í Valsheimilinu að Hliðarenda. Skemmtilegt, gagnlegt, uppbyggjandi og gefandi fyrir hjón og pör sem vilja eiga notalega kvöldstund saman og gera eitthvað fyrir sig og sambandið. 8 vikna námskeið. Mætt í hverri viku á sama tíma á fimmtudagskvöldum kl. 21:00. Verð fyrir parið er kr. […]