Um Hjartastöðina

Við sérhæfum okkur í gleðinni

Við kennum dans og jóga, höldum partý, skemmtum, fræðum og veitum góða þjónustu.

Hér er listi yfir ýmislegt sem okkur dettur í hug að taka að okkur. Ef þú viltu biðja okkur um eitthvað sem ekki er á listanum þá getur vel verið að við getum það líka. Sendu okkur bara línu og við skoðum málið.

Þjónusta

Heilsudagar Actavis

Vel heppnað Zumba partý á heilsudögum Actavis þar sem tæplega 100 starfsmenn dönsuðu í mötuneytinu

Árshátið á Nordica

Það er nokkuð oft sem danskennarar frá Dans og Jóga mæta á árshátíðar og þ.h. veislur til að fá alla út á gólfið. Og árangurinn lætur aldrei á sér standa.