Opnir tímar / Námskeið

Línudanskennslan hjá Dans & jóga á sér langa sögu.

Jóhann Örn Ólafsson lærði sín fyrstu línudansspor hjá Kananum í Varnarliðinu í Keflavík 1994 og fyrsta námskeiðið var haldið 1995.

Í Dans og Jóga Hjartastöðinni er frábært að stunda línudansinn og hægt að velja tíma við hæfi.

Byrjendur skella sér á næsta byrjendanámskeið Jói og Ninja kenna 

Styttra komnir drífa á námskeiðið Framhald 1 Jói og Ninja kenna. 

EInnig er hægt að fara á námskeiðið Framhald 2 með Jóa og Ninju á þriðjudögum kl. 18:35

Lengra komnir mæta á Framhaldsnámskeið og opna tíma á þriðjudögum kl. 17:00 – 18:30. 30 mínútur fisléttir dansar / 30 mínútur léttir dansar / 30 mínútur erfiðir dansar. Þessa tíma er hægt að kaupa sem námskeið eða nota opin kort, áskriftar- mánaðar- eða klippikort.

Lagalistar með flottum línudanslögum

Listi með  línudönsum fyrir lengra komna

Listi með  línudönsum fyrir byrjendur

Langar þig að prófa án mikillar skuldbindingar?

Með vikupassa fyrir 2000 kr. getur þú mætt eins oft og þú vilt í eina viku

Fá vikupassa

Veldu kort

Ef þú vilt stunda ZUMBA, STRONG, BANDVEFSLOSUN, JÓGA og/eða LÍNUDANS og mæta að jafnaði tvisvar í viku eða oftar þá veitir áskrift bestu kjörin. Við bjóðum einnig upp á mánaðarkort og 10 tíma klippikort.

Frá: kr. 13.500 / month
kr. 25.400kr. 29.700