Opnir tímar / Námskeið
Línudanskennslan hjá Dans & jóga á sér langa sögu.
Jóhann Örn Ólafsson lærði sín fyrstu línudansspor hjá Kananum í Varnarliðinu í Keflavík 1994 og fyrsta námskeiðið var haldið 1995.
Í Dans og Jóga Hjartastöðinni er frábært að stunda línudansinn og hægt að velja tíma við hæfi.
Byrjendur skella sér á næsta byrjendanámskeið Jói kennir
Styttra komnir drífa sig á námskeiðið Framhald 1 Jói kennir
Einnig er hægt að fara á námskeiðið Framhald 2 með Jóa á þriðjudögum kl. 18:35
Lengra komnir mæta á Framhaldsnámskeið og opna tíma á þriðjudögum kl. 17:00 – 18:30. 30 mínútur fisléttir dansar / 30 mínútur léttir dansar / 30 mínútur erfiðir dansar. Þessa tíma er hægt að kaupa sem námskeið eða nota opin kort, áskriftar- mánaðar- eða klippikort.