Kærar þakkir fyrir að skrá þig í áskrift.
- Með áskrift geturðu mætt í alla opna tíma á stundarskrá í zumba, jóga og línudansi.
- Gengið er frá áskriftarsamningi af heimasíðu Dans og Jóga í gegnum greiðslusíðu Borgunar.
- Fyrsta greiðsla er gjaldfærð 1. næsta mánaðar.
- Ef þú vilt mæta strax þarftu að greiða fyrir yfirstandandi mánuð í afgreiðslu okkar í réttu hlutfalli við hve langt er liðið á mánuðinn.
- Áskriftin er bindandi í 3 mánuði en eftir það er hægt að segja henni upp.
- Uppsögn þarf að berast fyrir 15. dag mánaðar svo hún taki gildi um næsta mánaðarmót á eftir.
- Til að segja upp áskriftinni smellir þú hér eða sendir tölvupóst á netfangið dansogjoga@dansogjoga.is með fyrirsögninni: Uppsögn áskriftar.