Takk fyrir að skrá þig – við hlökkum mikið til að hitta þig.

Næsta mál er að ganga frá greiðslu.

Ef þú manst ekki verðin þín getur þú skoðað verðskrána okkar og gengið frá greiðslu. Til að greiða eru 2 möguleikar :

  • Að millifæra alla upphæðina á bankareikning okkar : 525 – 26 – 9700  kl. 521095-2109 og senda kvittun á bokhald@dansogjoga.is
  • Að koma til okkar í Valsheimilið og greiða með peningum eða korti og til að dreifa greiðslum.

Opnunartími afgreiðslu :

  • 6. ágúst – 3. september : Á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18 30 – 19 30 og eftir Zumba tímann kl. 20 15 – 20 30
  • Frá 5. september : Á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16 45 – 19 30 og á laugardögum kl. 9 30 – 11 30.

Aðstoð og nánari upplýsingar fást í gegnum tölvupóst og hjá Jóa í síma 862 4445 og Theu í síma 898 4942 ef mikið liggur á.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *