Samkvæmisdans – Vornámskeið 2023

kr. 4.900kr. 39.900

Tólf miðvikudagskvöld vorið 2023 frá 5. apríl kl. 20:30

Kennarar Dans og Jóga leiða frábæra danstíma þar sem farið er í tækni dansanna og hvert par aðstoðað við að ná betri tökum á sporunum og samvinnunni á dansgólfinu.

Frábært fyrir öll pör sem hafa lært að dansa í gegn um tíðina.
Farið verðru í cha cha cha, jive, rúmbu, sömbu, vals, tangó, foxtrot, salsa, merengue og fleiri dansa.

Allir velkomnir – núverandi og fyrrverandi nemendur allra dansskóla og allt dansáhugafólk !

Hagstæðast, skemmtilegast og árangursríkast að kaupa öll 12 skiptin.
Einnig hægt að kaupa færri skipti og staka tíma.

Clear

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: