Samkvæmisdans byrjendanámskeið fyrir hjón og pör
Samkvæmisdans byrjendanámskeið fyrir hjón og pör í grunnsporunum í Cha cha cha, Foxtrot, Vals og Jive – 4 skipti
Næstu námskeið:
- Fimmtudagskvöld kl. 20:00 frá 12. októberr 2023
- Mánudagskvöld kl. 21:15 frá 16. október 2023
GJAFABRÉF Á ÞETTA NÁMSKEIÐ SLÆR Í GEGN – ÞÚ GETUR VALIÐ DAGSETINGU EÐA GEFIÐ ÁN DAGSETINGAR OG PARIÐ VELUR HANA SÍÐAR.
Ef þú ætlar gefa þetta námskeið þá læturðu nöfn þeirra sem eiga að dansa, fylgja pöntuninni. Þú færð svo tölvupóst með gjafabréf í PDF formi sem þú getur prentað út og gefið.
——————————
Verðið er fyrir par – hægt að greiða með debet og kredit korti í vefverslun
Þegar þú kaupir kortið hér, skaltu setja nafn og netfang maka/dansfélaga í reitinn: Skýring með pöntun