Monthly Archives: mars 2015

Er kominn tími til að hætta að gera það sem þú “átt” að vera að gera?

Ný grein eftir Margréti Leifsdóttur arkitekt og heilsumarkþjálfa Er kominn tími til að hætta að gera það sem þú “átt” að vera að gera? Er líkaminn að hvísla einhverju að þér? Þorir þú að hlusta og taka mark á innsæi þínu? Í augum einhverra gætu þessar spurningar hljómað væmnar og óáhugaverðar, ekki töff og ekki […]

Ég er eins og ég er – eftir Margréti Leifsdóttur heilsumarkþjálfa

Ég er eins og ég er Hvernig á ég að vera eitthvað annað? Ég vissi ekki hver ég var. Eða hmmm, ég vissi að ég væri þriggja barna gift móðir í vesturbænum, ég vissi að ég væri arkitekt og ég vissi að ég vildi hafa góð laun og vera óháð. Ég vissi líka að ég […]