Category Archives: Uncategorized

Zumba og jóga í júní og júlí í Hjartastöðinni

Allan júní og fram til 15. júlí bjóðum við upp á flotta dagskrá. Alla mánudaga og miðvikudaga ( nema 17. júní ) er boðið upp á opna jóga tíma kl. 17:20 og Zumba partý kl. 19. Jóga Nidra er í hádeginu á miðvikudögum kl. 12:10 og Zumba partý er í hádeginu kl. 12:10 á þriðjudögum […]

Lokað vegna Covid-19

Kæru viðskiptavinir Nú hefur samkomubannið verið hert og öllum líkamsræktarstöðvum gert að loka. Dans & Jóga Hjartastöðin er í þessum flokki fyrirtækja og því ekkert annað hægt en að leggja starfsemina niður á meðan bannið er í gildi.  Við fellum því niður alla tíma frá og með mánudeginum 23. mars 2020. Við leitum nú leiða […]

Natasha break kennari númer 1 á Íslandi er komin í Hjartastöðin

Natasha hefur verið búsett hér á landi í rúm 20 ár en hún er frá New York í Bandaríkjunum. Hún lærði break dans þar sem þessi magnaði dans stíll varð i raun og veru til og hún fer reglulega í heimsókn á æskuslóðirnar til að rifja upp og læra það nýjasta í breakinu. Hún hefur […]

Barnastarf með Skoppu og Skrítlu hefur slegið í gegn og byrjar aftur í janúar

Skoppa og Skrítla eiga sinn stað í Dans & Jóga hjartastöðinni í Skútuvogi 13a á laugardögum. Námskeiðin sem haldin voru í nóvember slógu í gegn og halda því áfram af krafti frá og með 13. janúar Lestu áfram og finndu rétta tímann eða námskeiðið fyrir þitt barn Fyrir 5 ára og eldri – Zumba partý fyrir hressa […]