Í Dans og jóga Hjartastöðinni 29. október 2020 Nú er ljóst að áfram verður stöðin lokuð vegna Covid-19 og ómögulegt að segja til um hversu lengi. Okkur þykir þetta óskaplega leitt og vildum óska þess að við gætum verið í Skútuvoginum að taka á móti okkar fólki á hverjum degi. Um leið höfum á þessu […]
Author Archives: dansogjoga
Allan júní og fram til 15. júlí bjóðum við upp á flotta dagskrá. Alla mánudaga og miðvikudaga ( nema 17. júní ) er boðið upp á opna jóga tíma kl. 17:20 og Zumba partý kl. 19. Jóga Nidra er í hádeginu á miðvikudögum kl. 12:10 og Zumba partý er í hádeginu kl. 12:10 á þriðjudögum […]
Nú er mikilvægt að hreyfa sig, dansa, gera jóga og halda í gleðina. Í samkomubanni bjóðum við upp á beinar útsendingar með Zumba, jóga, jóga nidra, línudansi og samkvæmisdönsumfrá Dans & Jóga Hjartastöð Þú þarft að hafa góða nettengingu fyrir síma, iPad eða tölvu og pláss til að dansa eða gera jóga. Þú skráir þig […]
Natasha hefur verið búsett hér á landi í rúm 20 ár en hún er frá New York í Bandaríkjunum. Hún lærði break dans þar sem þessi magnaði dans stíll varð i raun og veru til og hún fer reglulega í heimsókn á æskuslóðirnar til að rifja upp og læra það nýjasta í breakinu. Hún hefur […]
Sumarið er ekki búið en sumarfríið í Dans og Jóga Hjartastöðinni er að baki frá og með 7. ágúst. Nú er upplagt að nota vikurnar fram að hausti til að koma sér á hreyfingu og í gott form. Á dagskránni í ágúst eru jógatímar, Zumba partý, meðgöngujóga, samkvæmisdans-námskeið og mömmujóga. Komdu í áskrift og vertu […]
Zumba, jóga og línudans verða á dagskránni á mánudögum, þriðudögum og miðvikudögum í júlí svo þú getur komið á uppáhalds staðinn þinn. Við biðjum þig að skoða dagatalið og stundarskrána okkar og mikilvægt er að þú skráir þig í þá tíma sem þú ætlar að mæta. Sé góð þátttaka í tímana þá er það frábært […]
Sumarið er sannarlega tíminn til að mæta reglulega í dans og jóga og við ætlum að bjóða upp á tíma í Zumba, jóga, STRONG og línudansi í júní svo þú getur komið á uppáhalds staðinn þinn. Við biðjum þig að skoða dagatalið og stundarskrána okkar og mikilvægt er að þú skráir þig í þá tíma […]
Margrét Leifsdóttir heilsumarkþjálfi IIN og arkitekt heldur fyrirlestur um heilsu og samskipti fimmtudaginn 9. maí. Á undan fyrirlestrinum verður jóga með Theu og eftir fyrirlesturinn verður slökun með Theu. Frábær næring á fimmtudagskvöldi. 20:00 – 20:20 jóga 20:20 – 21:10 fyrirlestur 21:10 – 21:30 slökun Frítt inn en nauðsynlegt að skrá sig á viðburðinn á […]
Það eru alltaf skemmtileg brúðkaup þar sem dans kemur við sögu Þegar brúðhjónin dansa brúðarvalsinn eða einhvern annan fallegan dans fyrir framan brúðkaupsgestina. Sum hjón vanga við uppáhaldslagið sitt á meðan önnur læra og æfa sýningaratriði sem slær í gegn Þegar slegið er upp dansleik í veislunni og allir gestir skella sér á dansgólfið ásamt […]
Dans og jóga Hjartastöðin er persónuleg og falleg stöð þar sem starfsfólkið veitir frábæra þjónustu og allir sem mæta skipta miklu máli. Allir opnir tímar eru komnir af stað ! Ef þú ætlar að stunda dans og jóga skaltu njóta bestu kjaranna og vera með árskort eða í áskrift. Þannig sparar þú heilmikið ef þú […]