Yin jóga og Bandvefslosun

kr. 25.400

Yin jóga og Bandvefslosun með Hildi og Heklu

Nýtt námskeið í anda vinsælu Endurnærandi Pop-Up tímanna sem Hekla og Hildur hafa boðið upp á sl. árið.
Mýkt og mildi verður í fyrirrúmi í þessum tímum og munu þeir vera ýmist bandvefslosun, mjúkt jógaflæði eða yin jóga og allir tímar enda á ljúfri slökun.
Við ljúkum námskeiðinu með algjöru dekri fyrir taugakerfið og leiðum ykkur í gegnum liggjandi leidda hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum jóga nidra.

Næsta námskeið: 

  • Fimmtudaga kl. 19:45 frá 7. mars 2024 – 7 skipti (það verður ekki tími 28. mars)

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,