Salir til leigu

Í Dans og Jóga Hjartastöðinni eru 2 glæsilegir salir. 100 fermetrar með dúk á gólfi, litlu sviði og góðum hljómtækjum og 170 fermetrar með parket gólfi, stóru sviði og góðum hljómtækjum. Báðir þessi salir eru til leigu í eina eða fleiri klukkustundir á ýmsum tímum í hverri viku. Leiguverð fer eftir fjölda skipta sem samið eru um en lágmarks leiga er ein klukkustund í stóra salnum fyrir kr. 7.500 og ein klukkustund í minni salnum fyrir kr. 5.500. Í sölunum er hægt að kenna og æfa dans, jóga og alls kona aðra hreyfingu. Við eigum um 70 stóla svo einfalt er að halda fundi og allskonar uppákomur. Hafið samband og bókið tíma til að koma og skoða og ræða möguleikana. Sendið póst á joi@dansogjoga.is eða hringið í síma 862 4445