Vertu þú sjálf/ur / Hvað er mikilvægast fyrir góða heilsu?

Margrét Leifsdóttir heilsumarkþjálfi IIN og arkitekt heldur fyrirlestur um heilsu og samskipti fimmtudaginn 9. maí.

Á undan fyrirlestrinum verður jóga með Theu og eftir fyrirlesturinn verður slökun með Theu. Frábær næring á fimmtudagskvöldi.
20:00 – 20:20 jóga
20:20 – 21:10 fyrirlestur
21:10 – 21:30 slökun
Frítt inn  en nauðsynlegt að skrá sig á viðburðinn á Facebook til að taka frá pláss sem er takmarkað