Author Archives: Jóhann Örn Ólafsson

Línudans fyrir byrjendur – frír kynningartími 8. september

Nú ætlum við að hafa byrjendanámskeið í línudansi og auglýsum eftir þáttakendum. Námskeiðið verður á þriðjudögum kl. 18 og kennarar eru Jóhan Örn og Hrafnhildur. 14 vikna námskeið, dansað einu sinni í viku og kenndir verða helstu undirstöðudansar og þátttakendur verða ballfærir fyrir jólin. Við verðum með ókeypis kynningartíma þriðjudaginn 8. september kl. 18 í Valsheimilinu […]

Jóga með Theu þrisvar í viku í allan vetur

Jóga með Theu hefst aftur eftir sumarfrí þriðjudaginn 8. september Nýr staður, sama góða andrúmsloftið Jóga með Thea flytur sig um set og verður í allan vetur í Pooja Yoga stúdíóinu í Bolholti 4, annari hæð. Thea verður þar með sína jóga tíma á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17 15 og námskeiðin hennar hefjast 8. september. […]

Árskort í Zumba er fyrir þig

Við viljum að þú stundir Zumba af krafti og mætir í öll partýin sem við bjóðum upp á. Ef þú gerir það ertu glaðari, þú ert hraustari, úthaldsbetri, kraftmeiri og flottari. Við vljum líka að þú njótir okkar bestu kjara og bjóðum þess vegna upp á árskort til sölu núna í ágúst. Fáðu þér árskort, djammaðu með […]

Línudans í ágúst og haust

Línudans í 20 ár Nú eru 20 ár síðan fyrstu línudansnámskeiðin voru haldin í Reykjavík og því ber að fagna með því að halda áfram að mæta á þessi námskeið. Þannig ræktum við heilsuna og vináttuna og fyllumst gleði og hamingju. Við byrjum að dansa 18. ágúst Eftir gott sumarfrí getum við ekki beðið lengur og hefjum […]

Zumba partýin eru hafin að nýju

Bestu partýin í bænum eru hafin að nýju ! Partýin eru í Valsheimilinu að Hlíðarenda alla þriðjudaga og fimmtudaga og 5. september bætast við laugardagspartýin sem eru alla laugardaga kl. 11. Vertu með í ágúst og byrjaðu haustið í topp formi ! Klukkutíma partý tvisvar í viku allan ágúst mánuð er frábær leið til að njóta […]

Línudans í 20 ár – Skemmtilegt vornámskeið og ball á Spot 29. maí

Línudansinn hefur verið stiginn í 20 ár á Íslandi ! Nýtt námskeið hófst þriðjudaginn 21. apríl Í ár eru 20 ár liðin frá því Jói hélt fyrsta línudansnámskeiðið í Danssmiðjunni sem þá var til húsa að Engjateigi 1. Fram að því hafði sést til flottra línudansara sem komu ofan af Keflavíkurflugvelli og sýndu fyrst tilþrif í […]

Sumarið byrjar með Zumba

8 vikna námskeið hófst 21. apríl. Zumba partý fram á sumar og ekki of seint að byrja. Skráðu þig, mættu og kláraðu greiðsluna með samkomulagi við Önnu Sigrúnu í afgreiðslunni 🙂 Partý dagskrá Zumba partýin okkar eru eftir sem áður, alltaf á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19:15-20:15 og á laugardögum kl. 11-12. Tveir rauðir fimmtudagar eru á dagatalinu í […]

Áskorun: 3 Zumba partý á viku í 7 vikur og hollt og gott mataræði

Með því að mæta í Zumba þrisvar í viku og borða hreint og hollt fæði getur þú náð umtalsverðum árangri á 7 vikum ! Nýtt 7 vikna Zumba námskeið hefst þriðjudaginn 24. febrúar og hér með er skorað á alla sem vilja stunda Zumba til að ná árangri að vera með á námskeiðinu. Þú munt […]

Við getum haldið Zumba partý hjá þér…

Við tökum að okkur að halda Zumba partý fyrir fyrirtæki og hópa og mætum þá á staðinn með allar græjur sem til þarf. Hljómtæki, svið, tónlist og rífandi stemmningu. Eins og margir vita höldum við Zumba partý þrisvar i viku í Gamla salnum í Valsheimilinu að Hlíðarenda, kl. 19:15 á þriðjudögum og fimmtudögum og kl. 11:00 […]

Zumba & Jóga á Albir 12.-19. júní 2015

Við bjóðum upp á frábæra ferð til Albir á Spáni 12. – 19. júní 2015 í samstarfi við Úrval Útsýn. Jói og Thea eru fararstjórar í ferðinni og þau sjá um að leiða hópinn í skemmtilegum Zumba tímum og dásamlegum jóga tímum bæði á hótelinu og niðri við ströndina. Farið verður í skemmtilega gönguferð og […]