Upplifðu, vertu í núinu og komdu í jóga

Mig langar að þú gefir þér tíma til þess anda djúpt, strykja þig, teygja á líkamanum og finna innri ró til að takast á við öll verkefni lífsins. Jóga er góð leið. Jógatímarnir mínir eru byrjaðir á þriðjudögum og fimmtudögum kl.17:15 í Jógastöðinni Andartak, Skipholti 29A, 3. hæð. Í boði eru 10 tíma klippikort, mánaðar […]

Nú byrjum við

Nú fara öll námskeiðin okkar af stað og við hlökkum mikið til að taka á móti öllu því góða fólki sem mætir á hverju hausti ár eftir ár og einnig fjölmörgum nýliðum sem ætla að slást í hópinn í vetur. Í Valsheimilinu verður stiginn línudans síðdegis Kl.17:10 dönsum við léttari dansa í 50 mínútur og kl.18:00 […]