Ljúfsárt samband mitt við sykur

Mér finnst sykur góður! Hann veitir mér skammtíma vellíðan og er alltaf til staðar fyrir mig. Til dæmis þegar ég er leið, pirruð eða sorgmædd. En ég er með exem og þegar ég borða mikinn sykur þá gerist eitthvað af eftirfarandi; Ég versna í exeminu, kláði eykst og húðin þrútnar Ég verð pirruð Ég verð […]

Er kominn tími til að hætta að gera það sem þú “átt” að vera að gera?

Ný grein eftir Margréti Leifsdóttur arkitekt og heilsumarkþjálfa Er kominn tími til að hætta að gera það sem þú “átt” að vera að gera? Er líkaminn að hvísla einhverju að þér? Þorir þú að hlusta og taka mark á innsæi þínu? Í augum einhverra gætu þessar spurningar hljómað væmnar og óáhugaverðar, ekki töff og ekki […]

Ég er eins og ég er – eftir Margréti Leifsdóttur heilsumarkþjálfa

Ég er eins og ég er Hvernig á ég að vera eitthvað annað? Ég vissi ekki hver ég var. Eða hmmm, ég vissi að ég væri þriggja barna gift móðir í vesturbænum, ég vissi að ég væri arkitekt og ég vissi að ég vildi hafa góð laun og vera óháð. Ég vissi líka að ég […]

Við getum haldið Zumba partý hjá þér…

Við tökum að okkur að halda Zumba partý fyrir fyrirtæki og hópa og mætum þá á staðinn með allar græjur sem til þarf. Hljómtæki, svið, tónlist og rífandi stemmningu. Eins og margir vita höldum við Zumba partý þrisvar i viku í Gamla salnum í Valsheimilinu að Hlíðarenda, kl. 19:15 á þriðjudögum og fimmtudögum og kl. 11:00 […]

Það er fátt betra en að mæta í jógatima til Theu eftir annasaman dag

Þórhildur Þórhalldóttir stundar Jóga með Theu og hefur þetta að segja : Það var fyrir tilstuðlan æskuvinkonu minnar að ég ákvað fyrir nokkrum árum að prófa jóga.  Fyrir valinu var Dans- og jóganámskeið í Mecca Spa í Kópavogi. Kennarinn, hún Thea, var þá að stíga sin fyrstu skref í  jógakennarastarfinu og það var ekki aftur snúið. Ég […]

Með nýrri og betri líkama og betri svefn eftir Jóga með Theu

Áslaug Erla Guðnadóttir hefur stundað Jóga með Theu um nokkurt skeið. Hún mætir einu sinni í viku í jóga tíma og kemur líka einu sinni í viku í Zumba. Þetta er upplifun Áslaugar af Jóga með Theu : Jóga gefur mér kraft og kærleik, andlegan og líkamlegan styrk. Dásamlega tilfinningu að nýta í núinu, að […]

Söknuður

Þegar við sem kennum Zumba, jóga, línudans og samkvæmisdansa i hverri viku horfum yfir salinn og mætum blíðum brosum allra sem eru mættir fyllumst við mikilli gleði og þakklæti. En um leið finnum við alltaf fyrir smá söknuði því við sjáum að einhverja vantar í hópinn. Við þekkjum alla sem koma til okkar. Mjög marga […]

Zumba er besta brennsla sem að ég hef kynnst

Brynhildur Þorgeirsdóttir mætir mjög reglulega í Zumba partý hjá til okkar í Valsheimilið. Þetta hefur Brynhildur að segja um sína upplifun : Zumba er besta brennsla sem að ég hef kynnst.  Maður sleppir sér í heilan klukkutíma og tíminn bara flýgur.  Líkamlega hef ég styrkst mikið og get því tekið enn betur á því í tímum. Að […]

Myndir frá Zumba partýinu 6.9.2014

Það var frábær stemning í fyrsta laugardags-Zumba partýi haustsins þegar DJ Heiðar Austmann og Helgi trommari sáu um tónlistina og Jói, Thea og Hrafnhildur stjórnuðu dansinum. Ása ljósmyndari var á staðnum og tók nokkrar myndir. [cro_gallery no=“51″]