Ræktaðu samskipti… Hreyfðu þig… Taktu eftir… Haltu áfram að læra… Gefðu af þér… ”Ég sé þig og þú skiptir mig máli„ Þetta var sagt við mig um daginn og ég fann að mér hlýnaði allri að innan. Samt var þetta sýnikennsla á fyrirlestri. Ég var á mjög góðum fyrirlestri hjá Guðrúnu Snorradóttur mannauðsráðgjafa og markþjálfa […]
Þetta er ekki nógu gott hjá þér…. Þú ert léleg/ur…. Þú ert ekki nógu klár ….. Þú ert ekki að æfa nóg….. Þú ert ekki nógu góð/ur Þú ert ekki nóg……. Þú ert ekki….. Margrét Leifsdóttir heilsumarkþjálfi og arkitekt skrifar : Þegar ég les þessar setningar þá hugsa ég “úfff ekki myndi ég vilja láta […]
Námskeið fyrir byrjendur og þá sem hafa öllu gleymt hefst fimmtudagskvöldið 1. október í Valsheimilinu að Hliðarenda. Skemmtilegt, gagnlegt, uppbyggjandi og gefandi fyrir hjón og pör sem vilja eiga notalega kvöldstund saman og gera eitthvað fyrir sig og sambandið. 8 vikna námskeið. Mætt í hverri viku á sama tíma á fimmtudagskvöldum kl. 21:00. Verð fyrir parið er kr. […]
Mér finnst sykur góður! Hann veitir mér skammtíma vellíðan og er alltaf til staðar fyrir mig. Til dæmis þegar ég er leið, pirruð eða sorgmædd. En ég er með exem og þegar ég borða mikinn sykur þá gerist eitthvað af eftirfarandi; Ég versna í exeminu, kláði eykst og húðin þrútnar Ég verð pirruð Ég verð […]
Ný grein eftir Margréti Leifsdóttur arkitekt og heilsumarkþjálfa Er kominn tími til að hætta að gera það sem þú “átt” að vera að gera? Er líkaminn að hvísla einhverju að þér? Þorir þú að hlusta og taka mark á innsæi þínu? Í augum einhverra gætu þessar spurningar hljómað væmnar og óáhugaverðar, ekki töff og ekki […]
Ég er eins og ég er Hvernig á ég að vera eitthvað annað? Ég vissi ekki hver ég var. Eða hmmm, ég vissi að ég væri þriggja barna gift móðir í vesturbænum, ég vissi að ég væri arkitekt og ég vissi að ég vildi hafa góð laun og vera óháð. Ég vissi líka að ég […]
Við tökum að okkur að halda Zumba partý fyrir fyrirtæki og hópa og mætum þá á staðinn með allar græjur sem til þarf. Hljómtæki, svið, tónlist og rífandi stemmningu. Eins og margir vita höldum við Zumba partý þrisvar i viku í Gamla salnum í Valsheimilinu að Hlíðarenda, kl. 19:15 á þriðjudögum og fimmtudögum og kl. 11:00 […]
Þórhildur Þórhalldóttir stundar Jóga með Theu og hefur þetta að segja : Það var fyrir tilstuðlan æskuvinkonu minnar að ég ákvað fyrir nokkrum árum að prófa jóga. Fyrir valinu var Dans- og jóganámskeið í Mecca Spa í Kópavogi. Kennarinn, hún Thea, var þá að stíga sin fyrstu skref í jógakennarastarfinu og það var ekki aftur snúið. Ég […]
Komdu í Zumba og komdu þér á hreyfingu
Áslaug Erla Guðnadóttir hefur stundað Jóga með Theu um nokkurt skeið. Hún mætir einu sinni í viku í jóga tíma og kemur líka einu sinni í viku í Zumba. Þetta er upplifun Áslaugar af Jóga með Theu : Jóga gefur mér kraft og kærleik, andlegan og líkamlegan styrk. Dásamlega tilfinningu að nýta í núinu, að […]